Um vefinn

Hugmyndin með vefnum er að birta reglulega færslur þar sem fjallað er um áhugaverðar, ritrýndar, greinar á sviði markaðsfræði. Fjallað verður um hverja grein fyrir sig, dregið fram framlag þeirra og reynt að gera efni þeirra lifandi og skemmtilegt.

Markmiðið er að efla fræðilega umræðu um markaðsfræði og benda á áhugaverðar rannsóknir á sviðinu.

Eigandi og ábyrgðarmaður vefjarins er Þórarinn Hjálmarsson.

Vefurinn er hýstur hjá Jóni Ólafssyni – Lappari.com